Samso dúnsæng medium 140×200
Danska eyjan Samsø er þekkt fyrir áherslu sína á sjálfbæra orku. Eyjan er ein grænasta í heimi. Frá henni draga Samsø dúnvörurnar nafn sitt en þær eru úr 100% vistvænni/lífrænni bómull, fylltar hitasprengdum og dauðhreinsuðum dúni frá Norvigroup í Danmörku.
Samsø eru hágæða sængur og koddar úr 100% vistvænni/lífrænni bómull, fyllt með hitasprengdum, dauðhreinsuðum moskusdúni og fjöðrum. Samsø vörulínan hefur allar viðurkenndar vottanir þar sem framleiðsla á vörum hennar er sjálfbær og vörurnar innihalda enga af þekktustu ofnæmisvöldum. Jafnvel umbúðirnar utan um Samsø vörurnar eru úr endurunnum efnum.
Samso sængin er 140×200 cm, hún er 400g og inniheldur 90% moskusdún. Áklæðið utan um sængina er úr 100% lífrænni bómull.
Breidd: 140 cm Dýpt: 200 cm
36.720 kr.
Á lager
Additional information
Ummál | 200 × 140 cm |
---|
Þér gæti einnig líkað við…
-
18.320 kr.